felagsgjold

Félagsgjald Völsungs hefur veriđ gefiđ út. Ađ ţessu sinni er árgjaldiđ 3000.-kr og birtist ţađ í heimabankanum ţínum ásamt ţví sem boriđ verđur út bréf

Félagsgjald Völsungs

Félagsgjald Völsungs hefur veriđ gefiđ út. Ađ ţessu sinni er árgjaldiđ 3000.-kr og birtist ţađ í heimabankanum ţínum ásamt ţví sem boriđ verđur út bréf til allra félagsmanna ţar sem fariđ er yfir starf ađalstjórnar í stórum dráttum.

Félagsbréfiđ ásamt upplýsingum um hvernig megi gerast félagi má sjá ađ neđan. Međ ţví ađ smella á bréfiđ má sjá ţađ í stćrri upplausn.

Nýjir félagsmenn

Ef ţú hefur áhuga á ađ gerast félagsmađur í Völsungi ađ ţá eru tveir möguleikar í stöđunni:

  1. Senda póst á volsungur@volsungur.is međ upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang, sími og tölvupóst. Í framhaldinu verđur gefin út valgreiđsla á ţig sem fer í heimabankann ţinn.
  2. Ţú getur lagt félagsgjaldiđ, sem er 3000kr, inn á reikning 0567-14-400558 og sent kvittun á netfangiđ volsungur@volsungur.is og ţú verđur skráđur sem félagsmađur samstundis.

Félagsgjaldiđ er nauđsynlegur ţáttur í tilveru Völsungs og ţví treystum viđ á góđan stuđning allra Völsunga.

 

 

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha