Félagsgjald Völsungs er 4000.-kr og birtist ţađ í heimabanka félagsmanna.
Nú verđur sú nýbreytni ađ allir greiđandi félagsmenn fá sent félagskort. Kortiđ veitir afslćtti á ýmsum stöđum á Húsavík. Kortin eru númeruđ og verđur nafn félagsmanns á kortinu.
Völsungur er fjölgreina íţróttafélag sem heldur úti skipulögđu íţróttastarfi fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Ţar ađ auki er rekiđ metnađarfullt afreksstarf innan félagsins. Um áramótin 2018/2019 voru iđkendur í skipulögđu starfi félagsins samtals 496.
Um leiđ og Völsungur rekur öflugt og vel skipulagt íţróttastarf ţá er félagstarfiđ gríđarlega mikilvćgur ţáttur í starfi félagsins. Ţađ er gaman ađ vera virkur félagi í skemmtilegu félagsstarfi líkt og Völsungur er. Ţađ er gaman ađ geta tekiđ ţátt í skemmtilegum félagsskap sem stuđlar ađ góđri umgjörđ í kringum öflugt og gott íţróttastarf.
Félagskort Völsungs veitir afslćtti hjá eftirfarandi stuđningsađilum:
- Garđarshólmi - 15% af fatnađi
- Sjóböđin - 15% afsláttur af almennu miđaverđi
- Salka - 20% afsláttur af matseđli, gildir ekki af drykkjum eđa tilbođum
- Lemon - 20% afsláttur samlokum og djúsum á matseđli
- Fosshótel - 15% afsláttur af mat á matseđli
- Skóbúđ Húsavíkur - 15% afsláttur
- Salvía - 10% afsláttur
- Ísfell verslun - 15% afsláttur af fatnađi
- Fatahreinsun Húsavíkur - 10% afsláttur af merkingum á Völsungsvörum
- 50% afsláttur af salarleigu í vallarhúsi - Gjaldskrá fyrir sal í vallarhúsi má finna HÉR.
Nýjir félagsmenn
Ef ţú hefur áhuga á ađ gerast félagsmađur í Völsungi ţá eru tveir möguleikar í stöđunni:
- Senda póst á volsungur@volsungur.is međ upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang, sími og tölvupóst. Í framhaldinu verđur gefin út valgreiđsla á ţig sem fer í heimabankann ţinn.
- Ţú getur lagt félagsgjaldiđ, sem er 3000kr, inn á reikning 0567-14-400558 og sent kvittun á netfangiđ volsungur@volsungur.is og ţú verđur skráđur sem félagsmađur samstundis.
Félagsgjaldiđ er nauđsynlegur ţáttur í tilveru Völsungs og ţví treystum viđ á góđan stuđning allra Völsunga.