Eyđublađ fyrir keppni undir merkjum félagsins

Keppni undir merkjum Völsungs. Eyđublađinu er ćtlađ ađ einfalda utanumhald um ţá gríđarmiklu starfsemi sem á sér stađ undir merkjum félagsins.

Eyđublađ vegna keppni iđkenda undir merkjum Völsungs

Keppni undir merkjum Völsungs.

Eyðublaðinu er ætlað að einfalda utanumhald um þá gríðarmiklu starfsemi sem á sér stað undir merkjum félagsins. Ef iðkandi/hópur/flokkur keppir undir merkjum félagsins skal aðstandandi/foreldrafulltrúi/þjálfari fylla út þar til gert eyðublað og koma því til skila til framkvæmdastjóra á netfangið volsungur@volsungur.is

Einnig væri æskilegt að mynd/ir myndu fylgja með.

Eyðublaðið má nálgast HÉR.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha