Gervigrasvöllur fyrir almenning

Íţróttafélagiđ Völsungur hefur tekiđ yfir rekstur á íţróttavöllunum á Húsavík og undir ţađ heyrir nýji Gervigrasvöllurinn. Völsungur hefur ákveđiđ ađ

Almennigs opnun á Gervigrasvelli

Íţróttafélagiđ Völsungur hefur tekiđ yfir rekstur á íţróttavöllunum á Húsavík og undir ţađ heyrir nýji Gervigrasvöllurinn. Völsungur hefur ákveđiđ ađ auglýsa almennings opnun á svćđinu á ţriđjudögum og fimmtudögum frá 18:00-21:00. Viđ ţau tćkifćri verđur kveikt á flóđlýsingunni ef ţurfa ţykir. Völlurinn er opinn svo lengi sem veđur leyfir og völlurinn sé ekki lokađur sökum ađstćđna, svosem klaka.

Áfram verđur í bođi ađ ganga og hlaupa á vellinum. Einungis er veriđ ađ koma til móts viđ fólk sem hefur óskađ eftir ađ kveikt verđi á flóđlýsingu vallarins á kvöldin. 

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha