Sumarskóli Völsungs

Íţróttafélagiđ Völsungur starfrćkir sumarskóla fyrir krakka.  Skólinn er settur upp sem sex námeskeiđ og er hver vika stök. Foreldrar geta ţví skráđ börn

Sumarskóli Völsungs

Íţróttafélagiđ Völsungur starfrćkir sumarskóla fyrir krakka. 

Skólinn er settur upp sem sex námeskeiđ og er hver vika stök. Foreldrar geta ţví skráđ börn í stakar vikur.

Börn ţurfa ađ vera klćdd eftir veđri og vera ávallt međ nesti međferđis. Ef sumarveđriđ verđur óhagstćtt ađ ţá höfum viđ íţróttahöllina uppá ađ hlaupa.

Skráning í skólann fer í gegnum Nórakerfiđ. Ţćr upplýsingar sem ţurfa ađ koma fram viđ skráningu eru: nafn foreldris/forráđamanns, netfang foreldris/forráđamanns, símanúmer foreldris/forráđamanns, kennitala- og nafn iđkanda.

Dagskrá sumarskólans má finna hér

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha