Völsungur-HR (FRESTAĐ)

Völsungur-HR (FRESTAĐ) Eins og hafđi veriđ auglýst ađ HR vćri ađ koma núna á laugardaginn og spila viđ Völsunga í utandeildinni í  handbolta verđur ekki.

Fréttir

Völsungur-HR (FRESTAĐ)

Hilmar verđur ađ bíđa lengur eftir sínum fyrsta meistaraflokksleik
Hilmar verđur ađ bíđa lengur eftir sínum fyrsta meistaraflokksleik
Eins og hafði verið auglýst að HR væri að koma núna á laugardaginn og spila við Völsunga í utandeildinni í  handbolta verður ekki. Kom mjög síðbúin ósk um frestun á þessum leik og urðum við að þeirri bón. Leikurinn verður spilaður 22.des á Húsavík!

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.