U-16 ára landsliđ karla
05. janúar 2014
Dagana 10.-12.janúar mun U-16 ára landslið karla æfa saman og hefur verið valinn 37 manna æfingahópur.
Það er verulegt ánægjuefni að Völsungur á einn fulltrúa í þessum æfingahóp, Ásgeir Krisjánsson.
Við óskum Ásgeiri til hamingju með þetta og vonum að þetta verði öðrum hvatning til að leggja sig fram við æfingar.