Meistaraflokkur fyrir sunnan um helgina!
29. janúar 2008
Meistaraflokkur karla i handbolta fer suður um helgina og leikur tvo leiki. Annarsvegar á móti Selfossi á Selfossi á föstudaginn kl.21:00. Hinn leikurinn er á móti Haukum og verður spilaður á Strandgötu á laugardaginn kl.15:00. Hvetjum alla að kíkja á leikina hjá strákunum.
Áfram Völsungur!