Loksins tap á heimavelli

Loksins tap á heimavelli Núna um helgina voru háđir 2 leikir milli Völsungs og Boltafélagsins. Töpuđust báđir leikirnir naumlega og í leiđinni lauk

Fréttir

Loksins tap á heimavelli

Núna um helgina voru háðir 2 leikir milli Völsungs og Boltafélagsins. Töpuðust báðir leikirnir naumlega og í leiðinni lauk margra ára sigurgöngu á heimavelli. En ekki hafði komið tap síðan 22.apríl 2000.

Fyrri leikurinn endaði með eins marks sigri boltafélagsins 27-26. Gunni Illugi var markahæstur í þeim leik með 6 mörk. Seinni leikurinn tapaðist svo 23-21 þar sem Einar Gestur var markahæstur með 7 mörk. Völsungar föru gríðarlega illa með dauðafærin og gekk erfiðlega í sóknarleik liðsins og má segja að þar hafi báðir leikirnir tapast.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.