Handknattsleiksdeild stendur fyrir fjölskyldudegi
27. febrúar 2015
Sunnudaginn 1. mars mun handknattleiksdeildin standa fyrir fjölskyldudegi í íþróttahöllinni. Á svæðinu verða hoppukastalar og þrautabrautir ásamt því sem hægt verður að kaupa kaffi og veitingar á staðnum.
Húsið opnar klukkan 13:00 og kostar 1.000kr inn fyrir 3-13 ára sem í staðin fá fullan aðgang að hoppuköstulum og þrautabrautum.
Auglýsinguna má sjá stærri með því að smella á hana.