Handboltinn hefur ćfingar ađ nýju (smá breyting)
09. september 2014
Handboltaæfingar munu hefjast formlega miðvikudaginn 10. september. Hjá drengjum verður boðið uppá sjöunda og upp í riðja flokk. Hjá stelpunum verður boðið uppá sjöunda og upp í fimmta flokk.
Bendum fólki á að smávægilegar breytingar hafa orðið á æfingatíma sjöunda flokks og er auglýstur æfingatími í Skránni ekki sá rétti. Flokkur mun æfa á föstudögum og sunnudögum í vetur, en ekki á miðvikudögum og föstudögum eins og hafði verið auglýst áður.
Með því að smella á auglýsinguna má sjá hana stærri.