Handboltaćfingar hafnar
Handboltaćfingar hafa hafiđ göngu sína í vetur. Handknattleiksdeildin ćtlar ađ bjóđa á ćfingar í september og hvetur ţví alla til ađ koma og prófa íţróttina.
Ćfingatímar og ţjálfarar:
1.-4. bekkur: mánudaga kl: 15:30 og miđvikudaga kl: 15:00. Ţjálfari: Guđmundur Friđbjarnason
6. flokkur kvk: ţriđjudaga kl: 15:30, fimmtudaga kl: 14:30 og föstudaga kl: 15:00. Ţjálfari: Heiđa Elín Ađalsteinsdóttir
5.-6. flokkur kk: mánudaga kl: 15:30, ţriđjudaga kl: 16:30 og föstudaga kl: 15:00. Ţjálfarar: Halldór Árni Ţorgrímsson og Óskar Páll Davíđsson.
4. flokkur kk: ţriđjudaga kl: 20:00, fimmtudaga kl: 20:00 og föstudaga kl: 18:00. Ţjálfarar: Gunnar Illugi Sigurđsson og Vilhjálmur Sigmundsson.
Međ ţví ađ smella á töfluna má sjá hana stćrri.