Völsungur-Laugarvatn (FRESTAĐ)
31. október 2007
Leikur sem átti að vera á laugardaginn 3.nóv hefur verið frestað!Í staðinn fá Völsungar 2 heimaleiki á móti Laugarvatni í vetur og verða þeir báðir að öllum líkindum ekki spilaðir fyrr en eftir áramót. Svo þeir sem voru farnir að hlakka til að fara í höllina um helgina verða bara að bíða til 1.des eftir næsta heimaleik. Og svo viljum við minna þá Völsunga sem eru búsettir sunnan heiða að föstudaginn 9.nóv verður leikur í kaplakrika á móti FH og degi seinna á móti Júmboys.