Völsungur-FH og Völsungur-Júmboys.
08. nóvember 2007
Tveir leikir á tvem dögum hjá strákunum um helgina.
Á föstudaginn (9.nóv) kl.21:15 þá spila strákarnir við FH-inga í Kaplakrika. FH-ingar hafa líkt og Völsungar spilað einn leik í deildinni og unnu hann örugglega. Svo degi seinna eða laugardaginn (10.nóv) kl.16:00 verður leikið á móti Júmboys að Varmá. Júmboys hafa spila þrjá leiki og unnið þá alla frekar örugglega.
En vonumst við til að sjá sem flest andlit á þessum leikjum að hvetja strákana.