U-16 ára landsliđ karla

U-16 ára landsliđ karla Dagana 10.-12.janúar mun U-16 ára landsliđ karla ćfa saman og hefur veriđ valinn 37 manna ćfingahópur. Ţađ er verulegt

Fréttir

U-16 ára landsliđ karla

Dagana 10.-12.janúar mun U-16 ára landslið karla æfa saman og hefur verið valinn 37 manna æfingahópur.
Það er verulegt ánægjuefni að Völsungur á einn fulltrúa í þessum æfingahóp, Ásgeir Krisjánsson.
Við óskum Ásgeiri til hamingju með þetta og vonum að þetta verði öðrum hvatning til að leggja sig fram við æfingar.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.