Þriðji dagurinn hafinn.
21. apríl 2007
Nú er þriðji og síðasti dagur hafinn. Fjórir leikir eru búnir þegar þetta er ritað og hér má sjá úrslitin í þeim.
Þróttur C dr. - KA C dr. 4 - 9
Völsungur C dr. - ÍR C dr. 1 - 9
ÍR A dr. - Þróttur A dr. 7 - 10
KA A dr. - Þór A dr. 14 - 7