Tap gegn HP og Gróttu X

Tap gegn HP og Gróttu X Á dögunum spilađi meistaraflokkur Völsungs 2. fyrstu leikina á keppnistímabilinu 2011-2012. Spilađ var viđ liđ HP á

Fréttir

Tap gegn HP og Gróttu X

Á dögunum spilaði meistaraflokkur Völsungs 2. fyrstu leikina á keppnistímabilinu 2011-2012.

Spilað var við lið HP á föstudagskvöldi og tapaðist sá leikur með 1. marks mun. Leikurinn var jafn og þótt okkar mönnum halla verulega á sig í dómgæslunni og endaði þetta með því að leikurinn sem hafði verið í járnum allan tímann tapaðist.

Laugardagsleikurinn var leikur gegn Gróttu X, það lið reyndist mun sterkara en lið HP og tapaðist leikurinn með þónokkrum mun. Það sama var uppá teningnum í þeim leik og í leiknum gegn HP, dómgæslan var slöpp en að sögn manna tapaðist leikurinn gegn Gróttu X ekki vegna dómgæslunnar þó hún hafi verið slöpp.

 Næsti leikur er gegn liði ÍR sem spilaður verður á Húsavík Laugardaginn 5 Nóvember kl 15:00.

 Allir á völlinn og styðja Völlara til sigurs 


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.