Tap fyrir sunnan.

Tap fyrir sunnan. strákarnir töpuđu báđum leikjum sínum fyrir sunnan um helgina.

Fréttir

Tap fyrir sunnan.

Gunni ađ störfum.
Gunni ađ störfum.
strákarnir töpuðu báðum leikjum sínum fyrir sunnan um helgina.

Fyrri leikurinn var á móti FH þar töpuðu strákarnir 34-33 þar sem jafnt var á öllum tölum allan leikinn. Deginum seinna þá töpuðu þeir 38-23 á móti sterku liði Júmboys.

En svona til gamans þá má geta þess að í báðum þessum leikjum þá skiptu leikmenn heimaliðsins á að dæma leikinn. Þetta er erfitt að sætta sig við þar sem að við borgum dómurum fyrir að dæma heimaleiki hjá okkur.

Næsti heimaleikur verður 1.des og þá munu strákarnir vonandi snúa taflinu við.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.