Öđrum degi Húsavíkurmótsins lokiđ.

Öđrum degi Húsavíkurmótsins lokiđ. Ţá er öđrum degi Húsavíkurmótsins ađ ljúka, keppni lokiđ og krakkarnir farnir ađ hrista á sér skankana eftir taktfastri

Fréttir

Öđrum degi Húsavíkurmótsins lokiđ.

Þá er öðrum degi Húsavíkurmótsins að ljúka, keppni lokið og krakkarnir farnir að hrista á sér skankana eftir taktfastri tónlist. Dagurinn allur vel heppnaður, hart tekist á inni á vellinum en allir sáttir utan vallar. Víðfrægur fararstjóra og þjálvaraleikur var spilaður í lok dagsins og endaði leikurinn með sigri annars liðsins. Almenn ánægja ríkir á svæðinu og hefur allt heppnast í alla staði vel. Besta kveðja frá mótsstjórn. Niðurstaða dagsins sést hér fyrir neðan.

úrslit

 

 


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.