Loksins, loksins!

Loksins, loksins! Takiđ laugardaginn 20.okt frá ţví ţá er loksins handboltaleikur hjá meistaraflokki Völsungs eftir nokkurt hlé.

Fréttir

Loksins, loksins!

Jóhann segir sínum mönnum til
Jóhann segir sínum mönnum til
Takið laugardaginn 20.okt frá því þá er loksins handboltaleikur hjá meistaraflokki Völsungs eftir nokkurt hlé.Á laugardaginn (20 okt) kl.14:00 munu Völsungar hefja leik í utandeildinni í handbolta. Mótherjar þeirra í þessum leik verða Selfyssingar. Nú er mál að allir láti sjá sig á laugardaginn og hvetji strákana okkar til sigurs. Að sjálfsögðu er frítt inn og verður sjoppa á staðnum.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.