Képpnisferđ til R-víkur 4.fl. kk. í handbolta

Képpnisferđ til R-víkur 4.fl. kk. í handbolta Fariđ verđur frá Íţróttahöllinni kl. 12:10 föstudaginn 05 Feb. spilađir verđa 3 leikir í R-vík um

Fréttir

Képpnisferđ til R-víkur 4.fl. kk. í handbolta

Farið verður frá Íþróttahöllinni kl. 12:10 föstudaginn 05 Feb. spilaðir verða 3 leikir í R-vík um helgina, sá fyrsti á föstudagskvöldið kl:21:00. næsti leikur verður á Laugardag kl.16:00. og sá þriðji á Sunnudagsmorguninn kl. 11:00.   Lagt verður af stað heim á leið strax eftir leik. Búið er að ganga frá gistingu og morgunmat á gistiheimili Capital-inn að Suðurhlíð 35d. 105 Reykjavík. Ákveðið hefur verið að allir komi með nesti með sér að heiman sem dugar fyrir föstudaginn. Strákarnir þurfa að hafa með sér svefnpoka, kodda og einnig einhvern vasapening til að kaupa sér mat á laugardag og sunnudag.Kostnaður við þessa ferð er 2000 kr. á mann sem borgast til farastjóra við brottför. Inní þessu verði er ferð fram og til baka, gisting og morgunmatur) 

Fararstjóri er Lúlli S:862-3231


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.