Húsavíkurmótiđ í handbolta
Um helgina fer fram hiđ árlega Húsavíkurmót í handbolta í íţróttahöllinni á Húsavík. Mótiđ hefst á laugardaginn kemur klukkan 08:00 og er leikiđ fram yfir kvöldmat. Mótiđ klárast síđan í hádeginu á sunnudag.
Mótiđ er haldiđ fyrir iđkendur í 6. flokki kvenna eldra ár og er liđur í Íslandsmóti HSÍ. Ađ ţessu sinni eru 29 liđ skráđ til leiks frá 17 félögum og eru í heildina 215 iđkendur sem munu leika handbolta í höllinni um helgina. Ţađ má ţví búast viđ um 300 manns í bćinn um helgina í tengslum viđ mótiđ.
Eins og fyrr segir hefst mótiđ á laugardaginn klukkan 08:00 og er leikiđ fram til 19:30. Á sunnudeginum hefjast leikar klukkan 09:00 og verđur mótiđ búiđ klukkan 12:00. Leikiđ verđur á tveimur völlum í höllinni.
Ađ neđan má sjá leikjaplan fyrir mótiđ. Međ ţví ađ smella á leikjaplaniđ má sjá ţađ stćrra.