Handknattsleiksdeild stendur fyrir fjölskyldudegi

Handknattsleiksdeild stendur fyrir fjölskyldudegi Sunnudaginn 1. mars mun handknattleiksdeildin standa fyrir fjölskyldudegi í íţróttahöllinni.

Fréttir

Handknattsleiksdeild stendur fyrir fjölskyldudegi

Sunnudaginn 1. mars mun handknattleiksdeildin standa fyrir fjölskyldudegi í íþróttahöllinni. Á svæðinu verða hoppukastalar og þrautabrautir ásamt því sem hægt verður að kaupa kaffi og veitingar á staðnum.

Húsið opnar klukkan 13:00 og kostar 1.000kr inn fyrir 3-13 ára sem í staðin fá fullan aðgang að hoppuköstulum og þrautabrautum.

Auglýsinguna má sjá stærri með því að smella á hana.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.