Handknattleiksdeildin í jólafrí
17. desember 2015
Handknattleiksdeildin mun taka jólafrí ađ loknum ćfingum föstudaginn 18. desember. Ćfingar munu byrja aftur mánudaginn 4. janúar samkvćmt ćfingatöflu. Handboltaráđ vill nota tćkifćriđ og óskađ bćjarbúum öllum gleđilegra jóla.