Handbotlaćfingar
15. janúar 2010
Handboltaæfingar Vor 2010
Það mega allir koma og prófa!
8. & 7. Flokkur Karla&Kvenna
(Börn fædd 2000, 2001 & 2002)
Æfingar eru á :
Þriðjudögum kl. 18:00 – 19:00 (ath.breyttur tími)
Fimmtudögum kl. 16:00 – 17:00
6. & 5. Flokkur Karla
(Strákar fæddir 1999,1998 & 1997)
*Við minnum strákana í 6.&5. Flokki að þeir munu taka þátt í Húsavíkurmótinu núna í vor.*
Æfingar eru á :
Þriðjudögum kl. 18:00-19:00
Fimmtudögum kl. 17:00-18:00
Laugardögum kl. 15:30 – 16:30
Kveðja
Þjálfarar
Meiri upplýsingar er hægt að fá á æfingartímum.