Handboltinn hefur ćfingar ađ nýju (smá breyting)

Handboltinn hefur ćfingar ađ nýju (smá breyting) Handboltaćfingar munu hefjast formlega miđvikudaginn 10. september.

Fréttir

Handboltinn hefur ćfingar ađ nýju (smá breyting)

Handboltaæfingar munu hefjast formlega miðvikudaginn 10. september. Hjá drengjum verður boðið uppá sjöunda og upp í riðja flokk. Hjá stelpunum verður boðið uppá sjöunda og upp í fimmta flokk. 

Bendum fólki á að smávægilegar breytingar hafa orðið á æfingatíma sjöunda flokks og er auglýstur æfingatími í Skránni ekki sá rétti. Flokkur mun æfa á föstudögum og sunnudögum í vetur, en ekki á miðvikudögum og föstudögum eins og hafði verið auglýst áður.

Með því að smella á auglýsinguna má sjá hana stærri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.