Ekki leikur 22.des!

Ekki leikur 22.des! Ekkert verđur af leiknum sem átti ađ vera nú um helgina. HR sáu sér ekki fćrt á ađ mćta svo ţeir gáfu leikinn.

Fréttir

Ekki leikur 22.des!

En ţarf Hilmar ađ bíđa!
En ţarf Hilmar ađ bíđa!
Ekkert verður af leiknum sem átti að vera nú um helgina. HR sáu sér ekki fært á að mæta svo þeir gáfu leikinn.

Völsungar hafa þá spilað 4 leiki í deildinni, með þessum gefna leik. Unnið 2 og tapað 2 og sitja í 8.sæti deildarinnar, en í deildinni eru 12 lið. Völsungar eiga 2, 3 og upp í 4 leiki til góða á liðin í deildinni. Og munu spilast eftir áramót 18 leikir á 16 vikum. Það er ef að önnur lið sjá sér fært á að koma alla leik til Húsavíkur. Næstu leikir eru þá ekki fyrr en 11 og svo 12.jan og eru báðir fyrir sunnan, og svo er næsti heimaleikur 19.jan. Ef Lukkan mætir til Húsavíkur.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.