5. Flokkur sigurvegari í Hafnarfirði
01. febrúar 2014
5.flokkur handbolta drengja fór til Hafnarfjarðar á föstudag og spiluðu heila umferð í 4 deild 5.flokks. Það er skemmst frá því
að segja að okkar menn sigruðu sína deild og spila því í 3.deild í næsta móti sem haldið verður um miðjan mars.
Hér er mynd af drengjunum sigurreifum að móti loknu núna um hádegið í dag.
Til hamingju strákar.