5. Flokkur sigurvegari í Hafnarfirđi

5. Flokkur sigurvegari í Hafnarfirđi 5.flokkur handbolta drengja fór til Hafnarfjarđar á föstudag og spiluđu heila umferđ í 4 deild 5.flokks. Ţađ er

Fréttir

5. Flokkur sigurvegari í Hafnarfirđi

5.flokkur handbolta drengja fór til Hafnarfjarðar á föstudag og spiluðu heila umferð í 4 deild 5.flokks. Það er skemmst frá því að segja að okkar menn sigruðu sína deild og spila því í 3.deild í næsta móti sem haldið verður um miðjan mars.
Hér er mynd af drengjunum sigurreifum að móti loknu núna um hádegið í dag.
Til hamingju strákar.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.