5. flokkur á Seltjarnarnesi

5. flokkur á Seltjarnarnesi Níu drengir úr 5. flokk karla í handknattleik ásamt ţjálfurum og farastjóra héldu suđur um heiđar um liđna helgi, 13.-14.

Fréttir

5. flokkur á Seltjarnarnesi

Níu drengir úr 5. flokk karla í handknattleik ásamt ţjálfurum og farastjóra héldu suđur um heiđar um liđna helgi, 13.-14. nóvember, og kepptu á móti sem haldiđ var af Gróttu á Seltjarnarnesi. Mótiđ var liđur í Íslandsmóti sem flokkurinn tekur ţátt í, en ađ ţessu sinni var liđiđ í 4. deild.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ strákarnir hafi stađiđ sig vel, ţeir unnu alla sína leiki og enduđu í efsta sćti 4. deildar. Ţar međ tryggđu ţeir sér ţátttökurétt í 3. deild á nćsta móti.

Mynd af liđinu ásamt ţjálfurum má sjá ađ neđan. Međ ţví ađ smella á myndina má sjá hana stćrri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.