4. flokkur karla tekur á móti KA
12. janúar 2015
4. flokkur karla handbolta tekur á móti KA í dag, mánudag, klukkan 18:00. Þetta er annar heimaleikurinn sem strákarnir spila, en var sá fyrri einmitt á móti KA og unnu Völsungar hann með tveimur mörkum.
Eins og fram hefur komið hefst leikurinn klukkan 18:00 í dag og verðir leikið í íþróttahöllinni á Húsavík.