4. flokkur karla tekur á móti KA

4. flokkur karla tekur á móti KA 4. flokkur karla handbolta tekur á móti KA í dag, mánudag, klukkan 18:00.

Fréttir

4. flokkur karla tekur á móti KA

4. flokkur karla handbolta tekur á móti KA í dag, mánudag, klukkan 18:00. Þetta er annar heimaleikurinn sem strákarnir spila, en var sá fyrri einmitt á móti KA og unnu Völsungar hann með tveimur mörkum. 

Eins og fram hefur komið hefst leikurinn klukkan 18:00 í dag og verðir leikið í íþróttahöllinni á Húsavík.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.