4 flokkur drengja

4 flokkur drengja 4 flokkur drengja heldur til Reykjavíkur um komandi helgi og etur kappi viđ Gróttu 2 og Víking í Íslandsmótinu. Leikiđ verđur viđ Gróttu

Fréttir

4 flokkur drengja

4 flokkur drengja heldur til Reykjavíkur um komandi helgi og etur kappi við Gróttu 2 og Víking í Íslandsmótinu.

Leikið verður við Gróttu 2 á föstudagskvöldi og á laugardegi við Víkinga.

Mótið byrjaði vel þegar sigur vannst á KA 2 á Húsavík í fyrsta leik, úrslit urðu 31-20 Völsungi í vil og því hófst mótið mjög vel fyrir okkar menn.

Heimasíðan óskar okkar drengjunum góðs gengis um helgina.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.