3.fl karla í handbolta
16. febrúar 2014
3.fl karla í handbolta spilaði leiki um helgina á höfuðborgarsvæðinu.
Laugardag var spilað við Stjörnuna í Garðabæ og tapaðist sá leikur með 2ja marka mun, 30-28. Okkar menn voru yfir meira og minna allan leikinn og náðu mest 6 marka forystu en misstu leikinn útúr höndunum á lokamínútunum. Snemma varð liðið fyrir áfalli þegar einn okkar manna fékk beint rautt spjald sem þótti afar vafasamt.
í Dag sunnudag var spilað við Þrótt í Laugardalshöll og sigruðu okkar menn þann leik með 28 mörkum gegn 19 mörkum Þróttara.
Hér fylgir með mynd af köppunum sem tekin var í Laugardalshöll í dag.