4.Flokkur karla

4.Flokkur karla Fimmtudaginn 10 Nóvember spilar 4.flokkur karla sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu í Handknattleik. Leikiđ verđur gegn KA 3 og hefst

Fréttir

4.Flokkur karla

Fimmtudaginn 10 Nóvember spilar 4.flokkur karla sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu í Handknattleik. Leikið verður gegn KA 3 og hefst leikurinn í íþróttahöllinni á Húsavík kl 19:00.

Ekki er langt síðan liðið lék gegn KA 1 í bikarkeppni HSÍ og tapaðist sá leikur með 7 marka mun.

Fólk er hvatt til að fjölmenna og styðja drengina í kvöld.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.