Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Húsavíkurmótiđ í handbolta


Um helgina fer fram hiđ árlega Húsavíkurmót í handbolta í íţróttahöllinni á Húsavík. Mótiđ hefst á laugardaginn kemur klukkan 08:00 og er leikiđ fram yfir kvöldmat. Mótiđ klárast síđan í hádeginu á sunnudag. Lesa meira

Handboltaćfingar hefjast eftir jólafrí


Handboltaćfingar hefjast ţriđjudaginn 5. janúar eftir jólafrí. Ćfingarnar verđa međ sama sniđi og fyrir áramót. Lesa meira

Handknattleiksdeildin í jólafrí


Handknattleiksdeildin mun taka jólafrí ađ loknum ćfingum föstudaginn 18. desember. Ćfingar munu byrja aftur mánudaginn 4. janúar samkvćmt ćfingatöflu. Handboltaráđ vill nota tćkifćriđ og óskađ bćjarbúum öllum gleđilegra jóla. Lesa meira

5. flokkur á Seltjarnarnesi


Níu drengir úr 5. flokk karla í handknattleik ásamt ţjálfurum og farastjóra héldu suđur um heiđar um liđna helgi, 13.-14. nóvember, og kepptu á móti sem haldiđ var af Gróttu á Seltjarnarnesi. Mótiđ var liđur í Íslandsmóti sem flokkurinn tekur ţátt í, en ađ ţessu sinni var liđiđ í 4. deild. Lesa meira

Handboltaćfingar hafnar


Handboltaćfingar hafa hafiđ göngu sína í vetur. Handknattleiksdeildin ćtlar ađ bjóđa á ćfingar í september og hvetur ţví alla til ađ koma og prófa íţróttina. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.