Jólamarkađur Völsungs
29. nóvember 2018
Sunnudaginn 2. desember mun fimleikadeilidn halda jólamarkađ Völsungs. Markađurinn er árlegur viđburđur hjá deildinni og verđur á milli 11-15:00 í sal Borgarhólsskóla.
Á markađnum verđur bođiđ upp á fjölbreytt úrval af vörum frá hinum ýmsu ađilum. Krakkar í fimelikadeildinni munu einnig selja kaffi, kakó og vöfflur á stađnum.
Viđ hvetum alla til ađ kíkja viđ í sal Borgarhólsskóla á sunnudaginn kemur á milli 11-15:00