Ţrek
06. október 2011
Þrekæfingar verða í boði í vetur fyrir iðkendur fædda árið 2000 og fyrr.
ÞREK
FIMLEIKAR
Boðið verður upp á þrektíma fyrir fimleikaiðkendur
fædda árið 2000 og fyrr ef næg þátttaka fæst.
Tímar verða sem hér segir:
Mánudagar kl. 19:00-20:00
Fyrsti tími mánudaginn 03.10.
í litla salnum í höllinni.
Verð kr. 2.600 kr. á haustönn
Greiðist með öðrum æfingagjöldum
Þátttöku skal skrá hjá Ingu Stínu í e-mail: rbist@simnet.is
eða í s: 895-3737 fyrir mánudaginn 03.10.