Jólaţorp Völsungs
25. nóvember 2015
Á laugardaginn kemur stendur fimleikadeild Völsungs fyrir jólaţorpi í sal Borgarhólsskóla á milli 11:00 og 16:00. Básar međ allskonar varninga verđa á stađnum og er um ađ gera ađ kíkja í sal Borgarhólsskóla á laugardaginn.
Međ ţví ađ smella á auglýsinguna má sjá hana stćrri.