Jólaţorp fimleikadeildarinnar
20. október 2014
Laugardaginn 29. nóvember mun fimleikadeild Völsungs standa fyrir jólaþorpi í sal Borgarhólsskóla. Básinn kostar 4000 kr og eru áhugasamir beðnir um að hafa samband við Kristjönu Ríkey í síma 895-2419 eða í gegnum netfangið krm@borgarholsskoli.is fyrir 21. nóvember.