Jólasýning fimleikadeildarinnar

Jólasýning fimleikadeildarinnar Jólasýning fimleikadeildarinnar fór fram í gćr, miđvikudag. Sýningin var vel sótt og heppnađist virkilega vel.

Fréttir

Jólasýning fimleikadeildarinnar

Jólasýning fimleikadeildarinnar fór fram í gćr, miđvikudag. Sýningin var vel sótt og heppnađist međ eindćmum vel.

Jólasýning fimleikadeildarinnar er fyrir löngu orđinn fastur liđur í starfi deildarinnar. Sýningin er um leiđ síđasti liđurinn í starfi deildarinnar á haustönn. Fimleikaćfingar eru ţví hér međ komnar í jólafrí fram yfir áramót.

Fjölmenni mćtti í íţróttahöllina til ađ sjá unga iđkendur fimleikadeildarinnar leika listir sínar. Um 60 iđkendur tóku ţátt í sýningunni og sýndi ţađ sem ţau hafa ćft á haustönninni.

Ađ neđan má sjá nokkrar myndir frá sýningunni og međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri. Einnig munu koma inn fleiri myndir frá sýningunni inn á facebooksíđu Völsungs.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.