Jólasýning fimleikadeildarinnar
Jólasýning fimleikadeildarinnar fór fram í gćr, miđvikudag. Sýningin var vel sótt og heppnađist međ eindćmum vel.
Jólasýning fimleikadeildarinnar er fyrir löngu orđinn fastur liđur í starfi deildarinnar. Sýningin er um leiđ síđasti liđurinn í starfi deildarinnar á haustönn. Fimleikaćfingar eru ţví hér međ komnar í jólafrí fram yfir áramót.
Fjölmenni mćtti í íţróttahöllina til ađ sjá unga iđkendur fimleikadeildarinnar leika listir sínar. Um 60 iđkendur tóku ţátt í sýningunni og sýndi ţađ sem ţau hafa ćft á haustönninni.
Ađ neđan má sjá nokkrar myndir frá sýningunni og međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri. Einnig munu koma inn fleiri myndir frá sýningunni inn á facebooksíđu Völsungs.