Jólasýning fimleikadeildarinnar

Jólasýning fimleikadeildarinnar Hin árlega jólasýning fimleikadeildarinnar verđur í íţróttahöllinni sunnudaginn 11. desember kl. 14. Ţar koma allir fram

Fréttir

Jólasýning fimleikadeildarinnar

Hin árlega jólasýning fimleikadeildarinnar verður í íþróttahöllinni sunnudaginn 11. desember kl. 14. Þar koma allir fram sem eru að æfa fimleika í vetur og sýna okkur brot af því besta. Að lokinni sýningu verður kökubasarinn á sínum stað. Gott tækifæri til að næla sér í góðgæti með sunnudagskaffinu og styrkja deildina um leið.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.