Jólamarkađur Völsungs

Jólamarkađur Völsungs Undirbúningur fyrir Jólamarkađ Völsungs er í fullum gangi og hefur heyrst af handverksfólki og sölumönnum um allan bć sem eru ađ

Fréttir

Jólamarkađur Völsungs

Undirbúningur fyrir Jólamarkað Völsungs er í fullum gangi og hefur heyrst af handverksfólki og sölumönnum um allan bæ sem eru að gera sig klár fyrir þetta skemmtilega uppátæki!
Gamlir Völsungsbúningar verða einnig til sölu svo eitthvað sé nefnt.

Jólamarkaðurinn verður haldinn á annari hæð í kaupfélagshúsinu þann1.desember. Opið er frá 12-17.
Sama dag verður kveikt á jólatrénu og er því tilvalið að kíkja á markaðinn fyrst og byrja jólagjafakaupin.

Áhugasamir geta enn fengið leigt borð til að selja varning og er þeim bent á að hafa samband við Millu í síma 897-3220 eða sent póst á millaa@internet.is


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.