Fimleikasýning haustannar

Fimleikasýning haustannar Fimleikadeild Völsungs hélt sína árlegu fimleikasýningu miđvikudaginn 17. desember.

Fréttir

Fimleikasýning haustannar

Fimleikadeild Völsungs hélt sína árlegu fimleikasýningu miðvikudaginn 17. desember. Þar sýndu allir þeir sem hafa verið að æfa fimleika í vetur listir sínar. Sýningin markar upphaf jólafrís hjá deildinni og er fyrir löngu orðinn árlegur siður. Næsta sýning deildarinnar verður á vordögum og má þá sjá hversu miklar framfarir hafa orðið hjá krökkunum.

Fjöldi fólks mætti til að horfa á unga og upprennandi fimleikamenn og konur sýna listir sínar. Að neðan má sjá nokkrar myndir frá sýningunni og með því að smella á þær má stækka þær.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.