Fimleikadeildin kaupir lendingardýnur

Fimleikadeildin kaupir lendingardýnur Fimleikadeild Völsungs hefur fjárfest í tveimur nýjum lendingadýnum sem munu nýtast vel viđ ćfingar.

Fréttir

Fimleikadeildin kaupir lendingardýnur

Krakkarnir á nýju dýnunum
Krakkarnir á nýju dýnunum

Fimleikadeild Völsungs hefur fjárfest í tveimur nýjum lendingadýnum sem munu nýtast vel við æfingar.

Dýnurnar sem um ræðir komu nýjar til landsins fyrir evrópumótið í hópfimleikum sem var haldið á Íslandi síðastliðið haust. Dýnurnar eru því sem næst ónotaðar og í hæsta gæðaflokki. Dýnurnar munu nýtast við æfingar hjá öllum aldursflokkum við hinar ýmsu æfingar. 

Á myndinni að neðann má sjá krakka á fimleikaæfingu, sátt með nýju dýnurnar.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.