Bikarmót í Stökkfimi

Bikarmót í Stökkfimi Fimm stelpur og einn strákur fóru á Akranes ađ keppa í fimleikum laugardaginn 3 maí. Ţađ er orđinn langur tími síđan ađ

Fréttir

Bikarmót í Stökkfimi

Hópurinn ásamt ţjálfurum
Hópurinn ásamt ţjálfurum

Fimm stelpur og einn strákur fóru á Akranes að keppa í fimleikum laugardaginn 3 maí. Það er orðinn langur tími síðan að fimleikadeildin hefur farið á mót á vegum FSÍ þar sem að kröfurnar hafa aukist mikið og við ekki átt möguleika á að mæta þeim. En núna hefur fimleikasambandið útbúið mót þar sem að litlu félögin geta tekið þátt og við skelltum okkur og stóðum okkur mjög vel.

Þeir sem fóru eru Magnús Máni, Ríkey, Anna Birta, Bjartey, Henný og Sjöfn Hulda. Þjálfararnir Huld, Halldóra Björg og Sigrún Lilja stjórnuðu hópnum af mikilli röggsemi. Þetta var skemmtileg og góð ferð,og núna verður markið sett á að fara á tvö mót á vegum FSÍ á næsta keppnisári.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.