Fimleikamót á Egilsstöđum

Fimleikamót á Egilsstöđum Laugardaginn 16.apríl fór fram hópfimleikamót á Egilsstöđum og Völsungur sendi ţrjú liđ til keppni. Tvö liđ í 4.flokki og eitt

Fréttir

Fimleikamót á Egilsstöđum

Laugardaginn 16.apríl fór fram hópfimleikamót á Egilsstöđum og Völsungur sendi ţrjú liđ til keppni. Tvö liđ í 4.flokki og eitt liđ í 1.flokki. Samtals fóru 13 keppendur. 
Mótiđ var til fyrirmyndar og fengu öll liđ ţáttökupening og viđurkenningar. Keppendur voru um 140 frá 5 liđum og var keppt var í 5 flokkum. 

4.fl 1-prúđasta liđiđ
4.fl 2- best á dýnu
1.fl- besta rennsliđ 

Ţjálfarar og farastjórar voru mjög ángćđir međ árángurinn og ferđina sjálfa. Mótiđ gekk ađ mestu vel og fóru keppendur heim međ bros á vör.

Ađ neđan má sjá nokkrar myndir frá mótinu. Međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.