Fimleikamót á Egilsstöđum
25. apríl 2016
Laugardaginn 16.apríl fór fram hópfimleikamót á Egilsstöđum og Völsungur sendi ţrjú liđ til keppni. Tvö liđ í 4.flokki og eitt liđ í 1.flokki. Samtals fóru 13 keppendur.
Mótiđ var til fyrirmyndar og fengu öll liđ ţáttökupening og viđurkenningar. Keppendur voru um 140 frá 5 liđum og var keppt var í 5 flokkum.
4.fl 1-prúđasta liđiđ
4.fl 2- best á dýnu
1.fl- besta rennsliđ
Ţjálfarar og farastjórar voru mjög ángćđir međ árángurinn og ferđina sjálfa. Mótiđ gekk ađ mestu vel og fóru keppendur heim međ bros á vör.
Ađ neđan má sjá nokkrar myndir frá mótinu. Međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri.