Ćfingagjöld

Skráning í Fimleikadeild Völsungs fer fram í gegnum Nora skráningarkerfi. Hćgt er ađ komast inn í Norakerfiđ

Fimleikar ćfingagjöld

Skráning í Fimleikadeild Völsungs fer fram í gegnum Nora skráningarkerfi. Hćgt er ađ komast inn í Norakerfiđ HÉR.

Gjald                                           Tímar                                        Kostnađur

Leikskólahópur 500 kr. tíminn

1x í viku, 50 mín

mán.

8500,- kr.

1.-3. bekkur 550 kr. tíminn

1x viku, klst.

mán. eđa miđ.

8.800,- kr.

1.-3. bekkur 550 kr. tíminn

2x í viku, klst.

mán. og miđ.

17.600,- kr.

4.-10. bekkur 550 kr. tíminn

2x í viku 1 og ˝ klst

mán og miđ

26.400,- kr.

4.-10. bekkur 550 kr. tíminn

2x í viku 1 og ˝ klst og 1x klst.

mán, miđ og fös

35.200,- kr.

 

Hópar eru eftirtaldir: 

  • Leikskólahópur fyrir börn fćdd áriđ 2013 og 2014
  • 1. - 3. bekkur grunnskóla
  • 4. - 10. bekkur grunnskóla - keppnishópur (2svar í viku)
  • 4. - 10. bekkur grunnskóla - kepnnishópur (3svar í viku)

Tímar sem falla niđur

Leikskólahópur:
Mánudagurinn 15. apríl 2019 – Grunnskóli lokađur
Mánudagurinn 22. apríl 2019 – Annar í páskum. 

Grunnskóli:
Föstudagurinn 15. febrúar 2019 – skóli skipulagsdagur.
Miđvikudagurinn 6. mars 2019 – öskudagur.
Mánudagurinn 15. apríl 2019 – skóli lokađur.
Miđvikudagurinn 17. apríl 2019 – skóli lokađur.
Föstudagurinn 19. apríl 2019 -  föstudagurinn langi.
Mánudagurinn 22. apríl 2019 – Annar í páskum.
Mánudagurinn 29. apríl 2019 – Jákvćđur agi.
Miđvikudagurinn 1. maí 2019 – Verkalýđsdagurinn.
Föstudagurinn 3. maí 2019 – Vorfrí skóli

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.