Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia Hiđ árlega Húsavíkurmót í Boccia fer fram á morgun, sunnudag.

Fréttir

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia

Hið árlega Húsavíkurmót í Boccia fer fram á morgun, sunnudag. Mótið er fyrir löngu orðið árleg hefð í íþróttalífinu í bænum. Mótið hefst stundvíslega klukkan 13:00 og er stefnt á mótslok í kringum 17:00.

Að loknu móti mun Húsvískt íþróttafólk sem hefur skarað framúr á árinu verða heiðrað. Athöfnin mun enda á vali á íþróttamanni Húsavíkur fyrir árið 2014. Það er Kiwanisklúbburinn skjálfandi sem heldur utan um athöfnina líkt og undanfarin ár.

Húsavíkurmótið í Boccia er haldið af Bocciadeild Völsungs og er um leið helsta fjáröflun deildarinnar.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.