Húsavíkurmót í boccia

Húsavíkurmót í boccia Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia sem orđinn er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins

Fréttir

Húsavíkurmót í boccia

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia sem orđinn er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda var haldiđ í Íţróttahöllinni s.l. sunnudag. Kiwanismenn annast alla dómgćslu, merkingu valla, og koma ađ öllum undirbúningi mótsins.  Mótinu stýrđu Bragi Sigurđsson, form. Bocciadeildar Völsungs ásamt Agli Olgeirssyni og Kristínu Magnúsdóttir úr stjórn Bocciadeildarinnar.   

Mótiđ tókst í alla stađi vel, góđ ţátttaka ađ venju ţó hún vćri ađeins minni en á síđasta ári. Engu ađ síđur sýnir ţađ enn einu sinni ađ bćjarbúar og fyrirtćki eru tilbúin ađ styđja viđ bakiđ á Bocciadeildinni međ ţátttöku, en ţetta er fjáröflun fyrir deildina í formi firmakeppni. Ţá er ţetta í ţriđja sinn sem einnig er keppt í krakkaflokki fatlađra, en krakka-boccia hófst hjá deildinni í upphsafi árs 2014.

Fengu ţau öll viđurkenningarskjöl og myndarleg verđlaun frá Íslandsbanka  í lok keppni.

Úrslit Opna Húsavíkurmótsins í boccia 2016:

1. sćti,   „ Félagarnir“, Olgeir Heiđar og Sigurđur Dagbjartsson.     

     Verđlaun,  flugfar fyrir tvo Hvík-Rvík-Hvík  frá Flugfélaginu Ernir.

2. sćti,   „ Örćfabrćđur“, Ásgrímur Sigurđsson og Kristján Valur Gunnarsson

                Verđlaun, gjafakort frá Skóbúđ Húsavíkur og konfekt frá Innex.

3. sćti,    „Heiđursmenn“, Kristbjörn Óskarsson og Gunnlaugur Ađalbjörnssson

                 Verđlaun, heyrnartól frá Bókaverslun Ţórarins Stefánssonar.

Einnig var spiluđ eins og á flestum stórmótum úrslit um 4-8 sćtiđ:

4. sćti,   „Lönguvitleysingarnir“,  Ína Rúna og Lilja Skarphéđinsdćtur.

               Verđlaun, gjafabréf  frá versluninni Töff-föt.

5. sćti,   „Grćnógellurnar,  Anna María Bjarnadóttir og Sigríđur Valdís Sćbjönsd.     

   Verđlaun, snyrtivörur frá Lyfju.

6. sćti,    „Melrakkarnir“, Sigríđur Valdimarsdóttir og Jóhann Ţórarinsson.

                 Verđlaun,  snyrtivörur frá Háriđjunni.

7. sćti,    „Lögreglan“, Hreiđar Hreiđarsson og Ingvar Dagbjartsson.

                 Verđlaun,  Hátalarar frá Víkurraf.

8. sćti,    „Vilborg ŢH 11“, Vilberg Lindi Sigmundsson og Snorri Phillips.

                 Verđlaun,  Pizzur  frá Sölku-veitingum.

Húsavíkurmeistararnir í Bocci 2016,  Félagarnir, Olgeir Heiđar og Sigurđur Dagbjartsson hlutu ađ launum glćsilegan farandbikar sem gefin var af Norđlenska  ehf og var nú keppt um í fimmta sinn.

Einnig  var afhentur  “Hvatningabikar ÍF” sem hinn öfluga bocciamađur Ásgrímur Sigurđsson frá Lćkjarvöllum í Bárđardal hlaut ađ ţessu sinni.  Bikarinn er er farandbikar gefinn af Íţróttasambandi Fatlađra og veittur árlega ţeim einstaklingi sem ađ mati stjórnar Bocciadeildar og ţjálfara sýnir bestu ástundun og mestu framfarir.

Á mótinu var húsvíkingurinn  Anna Karólína Vilhjálmsdóttir,  framkvćmdastjóri frćđslu- og útbreiđslusviđs og Special Olympics á Íslandi hjá Íţróttasambandi fatlađra,  og afhenti hún Ásgrími nýjan bikar frá ÍF, en sá gamli var orđinn ţéttskrifađur međ nöfnum fyrri handhafa.

Verđlaun öll voru glćsileg, og sýnir hug fyrirtćkja til Bocciadeildarinnar og Kiwanis, og er ţeim ţakkađ fyrir frábćran stuđning.

Mótiđ var afar skemmtilegt og tókst í alla stađi mjög vel, góđ skemmtun, mikil stemming, og spenna. Glćsilegt mót međ yfir 60 keppendur og mikill fjöldi gesta var í iţróttahöllinni ţegar mest var.  Takk fyrir húsvíkingar og ađrir gestir, sjáumst hress ađ ári á nćsta „Opna Húsavíkurmóti í Bocci.

Ađ neđan má sjá myndir frá mótinu en međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri.

“Félagarnir", Ollgeir Heiđar Egilssson og Sigurđur Dagbjartsson, Húsavíkurmeistarar í boccia 2016

Ásgrímur Sigurđsson, Lćkjavöllum, handhafi Hvatningabikars ÍF 2016 og Anna Karólína Vilhjálmsdóttir framkv.stj. útbreiđslusviđs hjá Íţróttasambnadi Fatlađra.

Lindi bocciamađur einbeittur í keppni.

Keppnin var spennandi og mátti vart á milli sjá í nokkur skipti.

Frá boccia keppni í krakkaflokki.

Ţađ voru mörg skrautleg liđ í keppninni, hér er ţađ “Kjötbollurnar frá Viđbót”, Jana Björg og Daría.

Einbeiting og mikiđ keppnisskap, liđin “Örćfabrćđur “ og “Heiđursmennirnir”

Litli og stóri, Snorri og Lindi kepptu fyrir Vilborg ŢH.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.