Bocciadeild á Íslandsmóti ÍF í sveitakeppni um síđastliđna helgi

Bocciadeild á Íslandsmóti ÍF í sveitakeppni um síđastliđna helgi Íslandsmót ÍF í sveitakeppni fór fram um síđastliđna helgi. Völsungur átt sex sveitir í

Fréttir

Bocciadeild á Íslandsmóti ÍF í sveitakeppni um síđastliđna helgi

Íslandsmeistarar í 3. deild
Íslandsmeistarar í 3. deild

Íslandsmót ÍF í sveitakeppni fór fram um síđastliđna helgi. Völsungur átt sex sveitir í mótinu sem léku í 3. og 1. deild.

Haldiđ var á stađ frá Húsavík í hádeginu á föstudaginn 11. mars, fariđ var međ rútu frá Fjallasýn. Í hópnum voru sex 3 manna sveitir og ađ auki 4 fararstjórar og ţjálfarar eđa samtals 22. Völsungar áttu 3 sveitir í  3. deild  og 2 sveitir í  1. deild, en međ í ferđinni var einnig A-sveit Viljans á Seyđisfirđi, okkar vinafélags. Međlimir sveitarinnar eru fluttir til Húsavíkur og hafa ćft međ okkur í vetur, en félagaskiptin yfir í Völsung voru ekki formlega komin í gegn fyrir mótiđ og ţví var keppt undir merkjum Viljans ađ ţessu sinni.

Ferđin suđur gekk vel, stoppađ eins og oft áđur í Borgarnesi og borđađur kvöldverđur, og komiđ á áfangastađ í Keflavík  um kl 21, en gist var „Bed and Breakfast  Keflavík“ sem er á flugvallarsvćđinu í Reykjanesbć.

Mótiđ hófst svo á laugardagsmorgun kl. 10,30 í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut í Reykjanesbć međ mótseningu, síđan hófst keppni í 3. deild kl. 11,00,  2. deild kl. 13,40 og í 1. deild kl. 16,20. Riđlakeppnui var á laugardeginum og úrslit svo á sunnudeginum.

Ţetta var sannkallađur dagur Norđanliđa sem komu, sáu og sigruđu allar deildirnar en úrslit voru eftirfarandi:Öll liđ stóđu sig frábćrlega og fóru 4 liđ af fimm áfram í undanúrslit auk okkar liđs frá Viljanum. Ţađ fór svo ađ lokum ađ spútnikliđiđ okkar D-sveit Völsungs stóđ upp sem sigurvegari í sinni deild en hana skipa Hildur Sigurgeirsdóttir, Sgurđur Helgi Friđnýjarson og  Olli Karls og međ sigrinum lönduđu ţau íslandsmeistaratitli í 3. deild. Árangur allra sveitanna var góđur og allir afskaplega sćlir og glađir međ gengi okkar fólks á mótinu.

1. deild, Íslandsmeistari:  Akur B frá Akureyri,   Védís  Ţorsteinsdóttir, Helga Helgadóttir og Íris Vigfúsdóttir

2. deild, Íslandsmeistari : Eik F frá Akureyri: Jón Óskar Ísleifsson, Anna Ragnarsdóttir og Sigrún Ísleifsdóttir

3. deild, Íslandsmeistari : Völsungur D,  Sigurđur Helgi Friđnýjarson, Hildur Sigurgeirsdóttir og Olli Karls.

 Í lok móts var svo ađ venju veglegt lokahóf í Stapanum ţar sem menn nutu góđra veitinga, skemmtatriđa og dansađ fram eftir kvöldi af miklu fjöri. Ţađ var ljóst ađ ţađ voru Völsungarnir sem toppuđu balliđ međ mikillri ţáttöku og gleđi í dansinum eins og ţeim er einum lagiđ.

Íslandsmótiđ fór fram í umsjón Íţróttafélagsins Nes í Reykjanesbć  í góđri umgjörđ og framkvćmd allri. Í lokahófinu komu fulltrúar  Íţróttasambands fatlađra  á framfćri innilegu ţakklćti til handa Nes fyrir mótahaldiđ og samstarfiđ allt um helgina.

Á mánudag var svo keyrt heim og komiđ til Húsavíkur um kvöldmatarleitiđ. Ţađ var ţreyttur en ánćgđur hópur Bocciadeildar Völsungs sem skilađi sér heim eftir frábćra ferđ á Íslandsmótiđ í Reykjanesbć um helgina.

Ađ neđan má sjá myndir frá mótinu og međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri.

D-sveit Völsungs, Íslandsmeistarar í 3. deild. Olli Karls, Hildur Sigurgeirsdóttir og Sigurđur Helgi Friđnýjarson.

D-sveitin í keppni, Olli Karl sýnir tilţrif og einbeitingu .

D-sveit Völsungs, Íslandsmeistarar í 3.deild ásamt Ţjálfuunum Eddu Lóu og Lilju Hrund.

Verđlaunaafhending í  3.deild.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.