Úr sögu blakdeildar

Blakstarf á Húsavík hefur alltaf veriđ öflugt og má ţar sérstaklega nefna blak kvenna. Á árum áđur keppti Völsungur nokkuđ reglulega í 1. deild kvenna í

Úr sögu blakdeildar ÍFV

Blakstarf á Húsavík hefur alltaf veriđ öflugt og má ţar sérstaklega nefna blak kvenna. Á árum áđur keppti Völsungur nokkuđ reglulega í 1. deild kvenna í Íslandsmótinu í blaki en síđustu fimmtán árin eđa svo hefur ţátttaka ađallega veriđ í öldungamótum BLÍ (iđkendur 30 ára og eldri) međ góđum árangri og einstaka sinnum tekiđ ţátt í 2. deild kvenna ef sú deild hefur veriđ í bođi.
Öllu jöfnu hafa veriđ ţrjú kvennaliđ á Íslandsmóti öldungi ár hvert (haldiđ ađ vorlagi) en síđustu ár höfum viđ teflt fram fimm kvennaliđum á öldungamóti. Ţá hefur eitt karlaliđ veriđ spilandi síđustu ár.
Á nćsta Öldungamóti BLÍ sem fram fer í Garđabć í maí 2016 á Völsungur sćti í 1., 3. 4., 7. og 12. deild kvenna sem og 3. deild karla.

Krakkablak hefur ekki veriđ stundađ reglulega á Húsavík en í vetur er bođiđ uppá blak fyrir krakka í 5. – 10. bekk.

Íslandsmeistarar Völsungs í 1. deild kvenna;

1984 – Íslands- og bikarmeistarar kvenna
1979 – Íslandsmeistarar kvenna
1978 – Íslandsmeistarar kvenna

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.